Vegna slysins um borð í Akureyrinni

Eins og komið hefur fram í fréttum í dag þá fórust tveir menn í hörmulegu slysi um borð í Akureyrinni í dag. 

Það er erfitt að hugsa sér hvernig öðrum skipverjum í áhöfnni og auðvitað fjölskyldum þeirra líður í kvöld og á eftir að líða næstu daga og vikur.  Vill ég að þessu tilefni votta aðstandendum þeirra látnu og fjölskyldum allra skipverja mína innilegustu samúðarkveðjur og segja að hugur minn dvelur hjá þeim. 

 


mbl.is Tveir sjómenn fórust þegar eldur kviknaði í Akureyrinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

'Eg vil votta aðstandendum skipverjanna á Akureyrini mína innilegustu samúðarkveðjur megi guð og allir mættir varveita ykkur í ykkar miklu sorg

'Asa (IP-tala skráð) 28.5.2006 kl. 09:54

2 identicon

Mig lagnar til að votta áhöfn Akureyrinnar, vinum og fjölskyldum, og allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna fráfalls þessa tveggja sem létust um borð, mína dýpstu samúð.

Guð verði með ykkur

Karó (IP-tala skráð) 29.5.2006 kl. 00:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband