Hugleiðingar um dauða Saddam

Jæja þá er búið hengja Saddam, og eru skiptar skoðanir um aftökuna.  Síðast þegar ég gáði þá var árið 2007 að fara að byrja á mánudaginn, verður það ár henginga, verða hengingar í sjónvarpi eitthvað sem heimsbygðin ætlar að sameinast um að horfa á.  Er þetta í alvöru rétta leiðin til að stuðla að frið og lýðræði í heiminum?

 En af hverju Saddam af hverju núna, ég er ekki að reyna að halda því fram að hann hafi verið góður kall hann drap saklausa borgara með gasi ogöðrum viðbjóði, en hvað var það sem gerði hann svona sérstakann, var það olían sem finst kanski í Írak eða var það skeggið?  Ég get ekki séð hvað réttlætir þessa hengingu.  Afhverju var hann ekki bara setturí stofufangelsi eins og Augusto Pinochet og hann myrti 3000 og limlesti og pyntaði 30000 og hann dó nú bara í sjúrkarúmi.

Fyrst við hengdum Saddam eigum við þá ekki að ganga alla leið og fara bara að drekkja fólki í drekkingarhyl.  Nei nú er nóg komið rísum við upp og mótmælum öll.

 

Að lokumvill ég óska landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs, og munið að kaupa flugeldana hjá Landsbjörg. 



mbl.is Skiptar skoðanir um aftöku Saddams Hussein
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er á móti dauðarefsingu, en ég ætla samt alls ekki að mótmæla dauða hans...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.12.2006 kl. 14:31

2 identicon

hvernig halda menn að Sadam og hans nótar hefðu meðhöndlað þjóðhöfðingja og landsmenn hinna staðföstu ef Írakar hefðu unnið stríðið en ekki tapað, sá sem stjórnaði með morðum og pintitingum slapp í það minsta við pintingarnar.

Maggi (IP-tala skráð) 30.12.2006 kl. 16:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband