Kommar en ekki hommar?

Leit aðeins á þáttinn 6til7 á Skjáeinum í gær, þar voru Felix og Guðrún að skoða skondnar myndir sem þau höfðu fundið í fjölmiðlum þann daginn.  Þar sýndu þau meðal annars mynd af frambjóðendum Samfylkingarinnar var sem þeir voru mættir upp í Blóðbanka að gefa blóð(með rauða skikkju á öxunum af einhverri ástæðu).  En þá kom Felix sem staðreyndi sem að mér þótti frekar sláandi; hommar meiga ekki gefa blóð.  Bíddu er ekki árið 2006 hjá þessu fólki, er ekki búið að viðurkenna tilveru rétt samkynhneigðra á Íslandi?  En afhverju hommar?  Meiga aðrir minnhlutahópar gefa blóð t.d. svartir, múslimar, feministar og KR-ingar?  Þetta held ég að sé viðhorf sem að þurfi að breyta hjá stjótnendum Blóðbankans og ekki seinna en fyrir tíu árum.

En svo að það komi fram þá vill ég kvetja alla sem geta að gefa blóð.  Og til að losna við kjánaleg komment þá vill ég taka fram að sjálfur er ég ekki samkynhnegður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband